Slys geta verið af ýmsum toga og því eru mörg sem falla ekki undir algengustu flokka slysa. Sem dæmi má nefna bætur vegna læknamistaka og líkamsárásar. Hafir þú orðið fyrir líkamstjóni er mikilvægt að kanna hvort þú eigir rétt til bóta.